Launajafnrétti og vinnumarkaðurinn
Upplýsingar um launajafnrétti og vinnumarkaðinn á vestnorræna málsvæðinu.
Denmark
Lög um jöfn laun voru samþykkt í Danmörku árið 1976, og líkt og tilskipun ESB frá árinu 1975, þá tryggja þessi lög að öll kyn hafi rétt á sömu laun fyrir jafnverðmæt störf. Árið 2023 var launamunur kynjanna í Danmörku 12,4% samkvæmt dönsku hagstofunni.
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um kjarajafnrétti í Danmörku.
Fjölbreytnimælirinn. Á dönsku
Árleg rannsókn á kynjafjölbreytni og -jafnrétti á dönskum vinnumarkaði.
Jafnrétti. Hagstofa Danmerkur. Á dönsku.
Tölfræði um laun og jafnrétti frá Hagstofu Danmerkur..
Forældreskabets konsekvenser for indkomsten. DM. 2020. Á dönsku.
Rannsókn gerð af stéttarfélaginu DM um hvaða áhrif barneignir hafa á tekjur kvenna.
Færeyjar
Í Færeyjum eru konur almennt séð í lægri stöðum á vinnumarkaði, hafa minni menntun og vinna frekar í hlutastarfi en karlar. Laun kvenna hækka ekki jafn hratt og laun karla og launamunur kynjanna eykst við barneignir. Mikilvæg manneskja í baráttunni fyrir launajafnrétti var verkalýðsforinginn Andrea Árting.
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um kjarajafnrétti í Færeyjum.
“Gender segregation in the periphery – The Faroe Islands as a case in point” by Erika Anne Hayfield. In Lyck, Lise, ed., Hvordan sikres bæredygtige arbejdsmarkeder i Nordens yderområder. 2016. Á ensku.
Fræðigrein um kynskiptan vinnumarkað í Færeyjum.
Part-Time Work in the Nordic Region III – An introductory study of the Faroe Islands, Greenland and Åland Islands. Erika Anne Hayfield, Rógvi Olavson and Lív Patursson. Nordic Council of Ministers. 2016. Á ensku.
Rannsókn um hlutastarf í Færeyjum, Grænlandi og Álandi.
„Fáa kvinnur og menn somu løn frá tí almenna og hava børn nakra ávirkan á lønina hjá kvinnum á almenna arbeiðsmarknaðinum?“. Jón Joensen. Hagstofa Færeyja. 2009. Á færeysku.
Rannsókn á launajafnrétti í Færeyjum og hvort barneignir hafa áhrif á kjör kvenna í opinbera markaðnum.
„Okkara grannalond“. Javnstøðunevndin. 2019.
Stutt grein um stöðu Færeyja í Global Gender Gap Index.
Grænland
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um kjarajafnrétti í Grænlandi.
Equality in Isolated Labour Markets. Equal opportunities for men and women in geographically isolated labour markets in Læsø (DK), Suðuroy (FO), and Narsaq (GL). Helene Pristed Nielsen, Erika Anne Hayfield, Steven Arnfjord. 2020. Á ensku.
Skýrsla um fólk sem býr og starfar á einangruðum svæðum á Norðurslóðum. Skýrslan fjallar um áhrif kynjajafnréttis á ákvarðanir sem teknar eru á vinnumarkaði og í einkalífinu.
Part-Time Work in the Nordic Region III – An introductory study of the Faroe Islands, Greenland and Åland Islands. Erika Anne Hayfield, Rógvi Olavson and Lív Patursson. Nordic Council of Ministers. 2016. Á ensku.
Rannsókn um hlutastarf í Færeyjum, Grænlandi og Álandi.
Ísland
Konur á Íslandi hafa lagt niður störf sjö sinnum til að mótmæla kynbundnum launamun, árin 1975, 1985, 2005, 2010, 2016, 2018 og 2016. Kynbundinn launamunur er enn landlægur á Íslandi. Ýmis verkfæri til að bregðast við kynbundnum launamun hafa verið tekin upp á Íslandi, þar á meðal jafnlaunastaðallinn.
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um kjarajafnrétti á Íslandi.
Equality in the Labor Market. Stjórnarráðið. Á ensku.
Vefsíða stjórnvalda um núgildandi löggjöf um jafnrétti á vinnumarkaði.
Looking for information about equal pay in Iceland? All about the Equal Pay Standard. Kvenréttindafélag Íslands, 2018. Á ensku.
Stutt grein sem segir sögu jafnlaunabaráttunnar á Íslandi og kynnir jafnlaunastaðalinn.
Equal Pay Certification. Jafnréttisstofa. Á ensku.
Vefsíða Jafnréttisstofu sem kynnir jafnlaunastaðalinn og hvernig honum er beitt á Íslandi.
The Women’s Strike. Kvennafrí 2023. Á ensku.
Konur á Íslandi hafa farið í verkfall sjö sinnum síðan 1975. Þetta er vefsíða kvennaverkfallsins.
Rights of women and gender equality with regard to pay, treatment at work, labour market and career opportunities in Iceland. European Parliament, 2021. Á ensku.
Minnisblað gert fyrir jafnréttisnefnd Evrópuþingsins um stöðu kvenna á Íslandi og kynjajafnrétti á íslenskum vinnumarkaði.
Labor Market. Hagstofa Íslands. Á ensku.
Vefsíða Hagstofu Íslands með lykiltölum um konur og karla á vinnumarkaði 2018.
Job Evaluation Report of the Task Force on Pay Equity and Equality in the Labour Market. Forsætisráðuneytið, 2024. Á ensku.
Skýrsla skrifuð af aðgerðarhóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði sem ber saman ólík jafnlaunakerfi og leggur drög að nýju kerfi.
Job evaluation system to promote pay equity. Jafnlaunastofa, 2024. Á ensku.
Jafnlaunakerfi gert fyrir aðgerðarhóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði.

